Frá hugmynd til áhrifa: nýsköpun í þágu samfélagsins 🚀

Hvað er snjallræði?

Snjallræði er 16 vikna vaxtarrými (e. incubator) sem styður við öflug teymi sem brenna fyrir lausnum á áskorunum samtímans og styðja við heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Það geta verið lausnir sem snúa að heilbrigðisþjónustu, velferðartækni, bættu menntakerfi og jafnréttismálum, svo dæmi séu tekin. Snjallræði var stofnað af Höfða friðarsetri árið 2018 og hefur verið keyrt fimm sinnum frá upphafi. Vaxtarrýmið er í samstarfi við MITdesignX, og er þungamiðja þess vinnustofur þar sem að sérfræðingar frá MIT koma til landsins og deila þekkingu sinni. Þátttakendur fá aðgang að fræðslu og þjálfun frá innlendum og erlendum sérfræðingum á sviði samfélagsmála og nýsköpunar og fundi með reyndum mentorum.

Mentorar

Þátttakendur fá aðgang að fræðslu og þjálfun frá innlendum og erlendum sérfræðingum á sviði samfélagsmála og nýsköpunar og fundi með reyndum mentorum.

Arnar Sigurðsson

Founder, East of Moon

Kathryn Gunnarsson

Stofnandi og framkvæmdastjóri Geko ráðningaþjónustu

Ævar Hrafn Ingólfsson

Senior Manager at KPMG Ísland / KPMG Law

Frammúrskarandi teymi tóku þátt í fyrra

Átta teymi voru valin til þátttöku í Snjallræði árið 2023 og áorkuðu þau miklu undir leiðsögn reynds hóps mentora á þeim 16 vikum sem vaxtarrýmið spannaði. Verkefni teymanna voru afar fjölbreytt og fást við ólíkar samfélagslegar áskoranir, sem snerta jafnt unga sem aldna og styðja m.a. við innflytjendur, fólk með geðraskanir og náttúruna.  

Eldrimenntun

Co-living Iceland

Jafningjahús

Fréttir

29. nóv. 2024

Uppskeruhátíð Snjallræðis 2024

Uppskeruhátíð Snjallræðis fór fram 13. desember!

Lesa meira
15. okt. 2024

Ellefu teymi taka þátt í Snjallræði í ár

Ellefu teymi hafa verið valin til að taka þátt í samfélagslega vaxtarrýminu Snjallræði í ár!

Lesa meira
16. maí 2024

Opið fyrir umsóknir í Snjallræði!

💡Umsóknarfrestur um þátttöku í Snjallræði haustið 2024 er til 9. ágúst.

Lesa meira